Skráningar á fullu í tvær komandi keppnir á vegum AÍH.

Líkt og flestir vita er mótorsportsumarið á Íslandi komið á fullt með tilheyrandi keppnishaldi. Næst á dagskrá eru tvær keppnir hjá AÍH er það 2. umferð í Íslandsmeistaramótinu í Rallycross, skráningu og frekari upplýsingar er að finna hér. En er sú keppni á dagskrá 21. Maí næstkomandi. Viku seinna eða sunnudaginn 28. Maí er svo fyrsta umferð í Íslandsmeistaramótinu í Drift, eða BJB-Federal Driftið. Skráningu í þá keppni sem og frekari upplýsingar má finna hér. Viðburði má einnig finna á Facebook síðu félagsins og deildanna.

Mynd frá keppni 24. Apríl 2009, Opinn flokkur


Driftdeild AÍH

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

4 × three =