Frábært tilboð fyrir félagsmenn

Við fengum skilaboð á dögunum frá Eyesland Gleraugnaverslun en þau hafa ákveðið að bjóða félagsmönnum AÍH 30% afslátt af Redbull Racing umgjörðum, sól-og sportgleraugum.
Þetta eru mikil gleði tíðindi enda Red Bull gleraugun í hæsta gæðaflokki og henta þau einnig vel fyrir akstursíþróttir.

Redbull Racing línan er hönnuð út frá þeirri hugsun að hraði, skarpar beygjur og kröfur um gæði á við hvort heldur á Formúla 1 kappakstursbrautinni, í skíðabrekkunni sem og í daglegu lífi. Redbull Racing sameinar í senn töff útlit og gæði með framúrskarandi hönnun og eiginleikum. Hægt er að skoða Redbull Racing vöruvalið í verslunum Eyesland Grandagarði og Eyesland Glæsibæ, 5.hæð.

Afslátturinn gildir fyrir alla félaga til 1.júlí 2018.
Alls ekki láta þetta frábæra tilboð framhjá ykkur fara og kíkið við í Eyesland gleraugnaverslun og fáið sérfræðinga þeirra til að aðstoða ykkur við valið.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

2 × 5 =