Greinasafn eftir: Sigurður Gunnar Sigurðsson

Breyting meðlimagjalda fyrir 2017.

Á kynningarfundi sem haldin var 22. Desember voru kynntar breytingar á félagsgjöldum og félagsaðildum. Vonum við að þetta muni leggjast vel í félagsmenn og með auknum fríðindum hvetja nýja félaga til að ganga í félagið. Auk þess munu allar skráningar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Vetrarstarf og vinnudagar

Nú þegar skipulögðu sumarstarfi er lokið og deildir félagsins komnar í dvala fer vetrarstarf félagsins á fullt. 13. og 26. nóvember síðastliðna voru haldnir vinnudagar á svæðinu og var markmið þeirra að parketleggja salinn í félagshúsnæðinu okkar. Það gekk vonum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur Driftdeildar AÍH.

Laugardaginn 12 Nóvember fór fram aðalfundur Driftdeildar AÍH í félagsheimili AÍH við Krýsuvíkurveg. Mörg mál voru rædd og farið yfir komandi sumar auk þess sem liðið sumar var gert upp. Stjórn 2016-2017: Formaður: Sigurður Gunnar Sigurðsson Ritari: Skúli Ragnarsson Gjaldkeri: … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Tilkynning frá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH)

Í lok október 2016 ákvað Gunnar Hjálmarsson að stíga til hliðar sem formaður AÍH vegna anna og tók Arnar Már Pálmarsson við hlutverki formanns. Klúbburinn þakkar Gunnari fyrir vel unnin störf í þágu akstursíþrótta á Íslandi og vonar að leiðir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Öryggismál í Akstursíþróttum.

Í kjölfar umræðu undanfarinna daga langar okkur að deila þessu myndbandi með ykkur til að vekja okkur öll til umhugsunar um öryggi, þó videoið sé um rally má heimfæra mikið úr því yfir á aðrar greinar. Það er auðvitað gaman … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Rednek bikarmótið í Rallycross dagana 17-18 September.

Rednek Bikarmótið er haldið helgina 17-18 september. Keppnin hefst kl 13.00 báða dagana. Við munum setja mótið með minningarakstri til að heiðra minningu fallins félaga, Gunnars RedNek Viðarssonar. mótinu lýkur síðan á sunnudeginum með verðlaunaafhendingu þar sem nýr RedNek meistari … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd