Mótorcrossdeild AÍH

Hvað er Motocross?

Motocross er mótorhjólakappakstur á lokuðu utanvegar svæði. Brautin getur verið allt að 1200-1800metrar að lengd og 5 metrar á breidd, palla allt að 30 metrar á lengd. Brautir eru aðalega úr mold, sand eða leir.
Hámark eru 30 keppendur á ráslínu. Hver flokkur keyrir 2 umferðir(Moto), umferð getur verið allt að 10-25 mínótur, fer eftir stærðarflokk. Tímataka ferfram fyrr um daginn til og fyrsta sætið fær að velja sér ráslínu fyrst. Keppt er um stiga fjölda og keppandin með hæðstu stigin tekur enda tímabils tekur heim gullið.

Smelltu hér til að skoða reglur MSÍ

Keppt er í nokkrum stærðarflokkum:

MX1, 450cc-250cc.
MX2, 250cc-125cc.
B flokkur, 450-125cc, Byrjandaflokkur.
+45, 450cc-125cc (+45 ára).
Unglingaflokkur, 250-125cc.
Kvennaflokkur, 450cc-125cc.
150cc-85cc.
150cc-85cc, kvennaflokkur.