Sérsamböndin í Íslensku Mótorsporti

Innan raða ÍSÍ(Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands) eru starfandi tvö sérsambönd með það að markmiði að standa vörð um Íslenskt mótorsport.
Annarsvegar er það AKÍS(Akstursíþróttasambands Íslands) og snýr þeirra starfsemi að öllum keppnum á fjórum hjólum. Inn á síðunni þeirra má sjá stöðuna í Íslandsmeistaramótaröðunum, finna reglur fyrir ýmsar greinar ásamt öðrum fróðleik um Mótorsport. Akstursíþróttafélag Hafnafjarðar er eitt af aðildarfélögum AKÍS.
Smelltu hér til að skoða vefsíðu AKÍS
Smelltu hér til að skoða facebook síðu AKÍS
akis-logo

Hinsvegar er það MSÍ(Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands) og snýr þeirra starfsemi að öllum keppnum á tveimur hjólum. Inn á síðunni þeirra má sjá stöðuna í Íslandsmeistaramótaröðunum, finna reglur fyrir ýmsar greinar ásamt öðrum fróðleik um Mótorsport. Akstursíþróttafélag Hafnafjarðar er eitt af aðildarfélögum MSÍ.
Smelltu hér til að skoða vefsíðu MSÍ
Smelltu hér til að skoða facebook síðu MSÍ