Öryggismál í Akstursíþróttum.
Í kjölfar umræðu undanfarinna daga langar okkur að deila þessu myndbandi með ykkur til að vekja okkur öll til umhugsunar um öryggi, þó videoið sé um rally má heimfæra mikið úr því yfir á aðrar greinar. Það er auðvitað gaman að komast sem næst aksjóninu sama hvort maður er að taka myndir eða bara aðstoða …