Month: september 2016

Rednek bikarmótið í Rallycross dagana 17-18 September.

Rednek Bikarmótið er haldið helgina 17-18 september. Keppnin hefst kl 13.00 báða dagana. Við munum setja mótið með minningarakstri til að heiðra minningu fallins félaga, Gunnars RedNek Viðarssonar. mótinu lýkur síðan á sunnudeginum með verðlaunaafhendingu þar sem nýr RedNek meistari verður krýndur. Skoða viðburðinn á Facebook Skráning í keppnina Dagskrá 17.9.2016: 10:30 Mæting. 10:30 Skoðun …

Rednek bikarmótið í Rallycross dagana 17-18 September. Read More »