Rednek bikarmótið í Rallycross dagana 17-18 September.

Rednek Bikarmótið er haldið helgina 17-18 september.
Keppnin hefst kl 13.00 báða dagana.

Við munum setja mótið með minningarakstri til að heiðra minningu fallins félaga, Gunnars RedNek Viðarssonar.
mótinu lýkur síðan á sunnudeginum með verðlaunaafhendingu þar sem nýr RedNek meistari verður krýndur.

Skoða viðburðinn á Facebook
Skráning í keppnina

Dagskrá 17.9.2016:
10:30 Mæting.
10:30 Skoðun hefst.
11:00 Fundur keppnisstjórnar í stjórnstöð
11:30 Mætingafrestur liðinn.
11:30 Fundur keppnisstjórnar og keppenda fyrir framan stjórnstöð.
12:00 Skoðun lokið.
12:00 Hádegishlé starfsmanna.
12:45 Undirbúningur fyrir keppni.
13:00 Minning.
13:25 Keppni hefst.
16:00 Fyrri degi lýkur.

Dagskrá 18.9.2016:
11:30 Mætingafrestur liðinn.
11:45 Fundur keppnisstjórnar og keppenda fyrir framan stjórnstöð.
12:00 Skoðun lokið.
12:00 Hádegishlé starfsmanna.
12:45 Undirbúningur fyrir keppni.
13:00 Keppni hefst.
15:15 Hlé.
15:45 Úrslitariðlar.
16:30 Keppni lokið.
17:00 verðlaunaafhending.

Það verða ekki hefðbundnar tímatökur heldur mun keppnisstjórn tilkynna hvernig þær fara fram á fundi með keppendum á keppnissdag.
14192587_10157327924585109_1572556156958446720_n
Mynd:Bergur Bergsson