Month: nóvember 2016

Aðalfundur Driftdeildar AÍH.

Laugardaginn 12 Nóvember fór fram aðalfundur Driftdeildar AÍH í félagsheimili AÍH við Krýsuvíkurveg. Mörg mál voru rædd og farið yfir komandi sumar auk þess sem liðið sumar var gert upp. Stjórn 2016-2017: Formaður: Sigurður Gunnar Sigurðsson Ritari: Skúli Ragnarsson Gjaldkeri: Jón Bjarni Bjarnason Meðstjórnendur: Haukur Gíslason Kristinn Snær Sigurjónsson Sigurbergur Eiríksson Guðmundur Búi Þorfinnsson Snæþór …

Aðalfundur Driftdeildar AÍH. Read More »

Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar

Í gær fór fram verðlaunaafhending Akstursíþróttasamband Íslands á Íslandsmeisturum og Akstursíþróttamönnum ársins, Íslandsmeistarar úr röðum AÍH eru: Íslandsmeistari 2016 Drift Aron Jarl Hillers Íslandsmeistari 2016 Go-Kart Ragnar Skúlason Íslandsmeistari 2016 Rallycross – 4WD króna Kristinn Sveinsson Íslandsmeistari 2016 Rallycross – Unglingaflokkur Arnar Freyr Viðarsson Akstursíþróttamaður ársins 2016 – Karlar Aron Jarl Hillers – AÍH Við erum ótrúlega stolt af …

Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar Read More »

Tilkynning frá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH)

Í lok október 2016 ákvað Gunnar Hjálmarsson að stíga til hliðar sem formaður AÍH vegna anna og tók Arnar Már Pálmarsson við hlutverki formanns. Klúbburinn þakkar Gunnari fyrir vel unnin störf í þágu akstursíþrótta á Íslandi og vonar að leiðir okkar liggi saman aftur í framtíðinni, á sama tíma bjóðum við Arnar Már velkominn til …

Tilkynning frá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH) Read More »