Vetrarstarf og vinnudagar
Nú þegar skipulögðu sumarstarfi er lokið og deildir félagsins komnar í dvala fer vetrarstarf félagsins á fullt. 13. og 26. nóvember síðastliðna voru haldnir vinnudagar á svæðinu og var markmið þeirra að parketleggja salinn í félagshúsnæðinu okkar. Það gekk vonum framar og er salurinn orðinn ansi flottur. En þó er ekki verkefnum lokið og lögðu …