Í gær fór fram verðlaunaafhending Akstursíþróttasamband Íslands á Íslandsmeisturum og Akstursíþróttamönnum ársins,
Íslandsmeistarar úr röðum AÍH eru:
Íslandsmeistari 2016 Drift
Aron Jarl Hillers
Íslandsmeistari 2016 Go-Kart
Ragnar Skúlason
Íslandsmeistari 2016 Rallycross – 4WD króna
Kristinn Sveinsson
Íslandsmeistari 2016 Rallycross – Unglingaflokkur
Arnar Freyr Viðarsson
Akstursíþróttamaður ársins 2016 – Karlar
Aron Jarl Hillers – AÍH
Við erum ótrúlega stolt af okkar félagsmönnum og óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn í sumar og hlökkum mikið til næsta sumars!