Aðalfundur rallycrossdeildar AÍH

Í kvöld verður haldinn aðalfundur rallycrossdeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar.

Fundurinn er haldinn í félagshúsi AÍH og hefst klukkan 19:00

 

Við hvetjum alla til þess að mæta og taka þátt í félagsstarfi rallycrossdeildarinnar.

 

Mynd frá keppni 16. Júlí 2011, 2000 flokkur