Aðalfundur Driftdeildar AÍH.

Laugardaginn 12 Nóvember fór fram aðalfundur Driftdeildar AÍH í félagsheimili AÍH við Krýsuvíkurveg.
Mörg mál voru rædd og farið yfir komandi sumar auk þess sem liðið sumar var gert upp.

Stjórn 2016-2017:
Formaður: Sigurður Gunnar Sigurðsson
Ritari: Skúli Ragnarsson
Gjaldkeri: Jón Bjarni Bjarnason
Meðstjórnendur:
Haukur Gíslason
Kristinn Snær Sigurjónsson
Sigurbergur Eiríksson
Guðmundur Búi Þorfinnsson
Snæþór Ingi Jósepsson
Fjóla Dóra Sæmundsdóttir

Þökkum kærlega fyrir komuna og hvetjum ykkur til að vera í sambandi ef það er eitthvað. Auk þess að fylgjast vel með komandi vikur og mánuði enda mikið í bígerð!

fundur