Vetrarstarf og vinnudagar

Nú þegar skipulögðu sumarstarfi er lokið og deildir félagsins komnar í dvala fer vetrarstarf félagsins á fullt. 13. og 26. nóvember síðastliðna voru haldnir vinnudagar á svæðinu og var markmið þeirra að parketleggja salinn í félagshúsnæðinu okkar. Það gekk vonum framar og er salurinn orðinn ansi flottur. En þó er ekki verkefnum lokið og lögðu þessir tveir dagar grunninn að góðu starfi sem við munum halda til haga í vetur. Auk vinnudaga er planið að hafa félagsfundi og viljum við því biðja ykkur að hafa augun opin fyrir spennandi viðburðum í vetur!
Við þökkum kærlega öllum félagsmönnum sem hafa aðstoðað okkur í vinnunni og hlökkum við til viðburðarríks vetrar með ykkur.

14990887_1345701658773615_1334821535219118033_o 14991798_1345701628773618_6690059049043433781_n 14993376_1345701682106946_7486486389408589371_n 15032148_1345701625440285_671281419981607481_n 15078592_1345701675440280_1117192884850333766_n 15078633_1345701738773607_1353342213267544196_n 15085494_1345701708773610_616239058906022712_n 15095579_1345701785440269_4439485204997766595_n