Month: maí 2017

Skráningar á fullu í tvær komandi keppnir á vegum AÍH.

Líkt og flestir vita er mótorsportsumarið á Íslandi komið á fullt með tilheyrandi keppnishaldi. Næst á dagskrá eru tvær keppnir hjá AÍH er það 2. umferð í Íslandsmeistaramótinu í Rallycross, skráningu og frekari upplýsingar er að finna hér. En er sú keppni á dagskrá 21. Maí næstkomandi. Viku seinna eða sunnudaginn 28. Maí er svo …

Skráningar á fullu í tvær komandi keppnir á vegum AÍH. Read More »

Nýjungar í vefverslun.

Nú höfum við bætt við þeirri nýjung að iðkendur geta verslað stakt æfingagjald fyrir malbiksæfingar í vefverslun okkar. Hægt er að versla æfingagjald fyrir meðlimi AÍH sem eru með Almenna félagsaðild fyrir iðkenndur og keppendur og versla þeir það hér. Iðkenndur sem skráðir eru í önnur félög geta verslað stök æfingagjöld hér.