Nú höfum við bætt við þeirri nýjung að iðkendur geta verslað stakt æfingagjald fyrir malbiksæfingar í vefverslun okkar.
Hægt er að versla æfingagjald fyrir meðlimi AÍH sem eru með Almenna félagsaðild fyrir iðkenndur og keppendur og versla þeir það hér.
Iðkenndur sem skráðir eru í önnur félög geta verslað stök æfingagjöld hér.