Skráning hafin í Rednek mótið!

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í 2 daga Rednek bikarmót AÍH! Mótið fer fram helgina 30.sept – 1.okt Við ákváðum að fara nýja leið varðandi skráningarkefið og nýtum vefverslun okkar í það. Vonandi að þessi leið heppnist vel og nýtist öllum. Skráning fer fram HÉR Ef spurningar vakna upp varðandi keppnishaldið er hægt að …

Skráning hafin í Rednek mótið! Read More »