Akstursíþróttamaður ársins annað árið í röð og Íslandsmeistarar félagsins

Fyrir skemmstu veitti Akstursíþróttasamband Íslands(AKÍS) Íslands- og bikarmeistara titla sína auk þessa að veita nafnbótina Akstursíþróttamaður ásins, bæði í karla og kvenna flokki. Alls hlutu 7 félagsmenn AÍH Íslandsmeistara titla, titlarnir voru eftirfarandi: Íslandsmeistarar AÍH 2017 Grein Nafn Drift – Götubílaflokkur Alexander Sigurðsson Drift – Minni götubílar Jökull Atli Harðarson Go-Kart Ragnar Skúlason Rally – …

Akstursíþróttamaður ársins annað árið í röð og Íslandsmeistarar félagsins Read More »