TILKYNNING VEGNA SAMSTARFS AÍH OG BJB

FRESTUR FRAMLENGDUR TIL 13. FEBRÚAR Sælir ágætu félagsmenn. BJB er aðalstyrktaraðili AÍH og styrkir AÍH með rausnarlegu fjárframlagi árið 2018, nú eru uppi hugmyndir að endurnýja samstarfssamninginn til ársins 2020. Grundvöllur samstarfsins liggur í þátttöku félagsmanna í árlegri dekkjapöntun BJB og er því mikilvægt að pantanir vegna dekkjakaupa berist tímanlega. FRESTUR TIL AÐ PANTA DEKK …

TILKYNNING VEGNA SAMSTARFS AÍH OG BJB Read More »