Uncategorized

Breyting meðlimagjalda fyrir 2017.

Á kynningarfundi sem haldin var 22. Desember voru kynntar breytingar á félagsgjöldum og félagsaðildum. Vonum við að þetta muni leggjast vel í félagsmenn og með auknum fríðindum hvetja nýja félaga til að ganga í félagið. Auk þess munu allar skráningar fara fram inn á heimasíðu félagsins: aihsport.is í netverslun þar og öll félagsskírteini munu berast …

Breyting meðlimagjalda fyrir 2017. Read More »

Frumsýning – Rallý á Íslandi í 40 ár

Frumsýning á heimildarmynd um 40 ára sögu rallsins á Íslandi verður sýnd í Bíó Paradís laugardaginn 10. Desember kl. 8. Miðaverð er 2000 kr. en í forsölu fæst miðinn á 1500 kr. Miðasalan fer ekki fram í gegnum Bíó Paradís svo til að komast á gestalista vinsamlegast leggið 1500 kr. inná: Reikningsnúmer: 544-26-60881 Kennitala: 240993-2879 …

Frumsýning – Rallý á Íslandi í 40 ár Read More »

Vetrarstarf og vinnudagar

Nú þegar skipulögðu sumarstarfi er lokið og deildir félagsins komnar í dvala fer vetrarstarf félagsins á fullt. 13. og 26. nóvember síðastliðna voru haldnir vinnudagar á svæðinu og var markmið þeirra að parketleggja salinn í félagshúsnæðinu okkar. Það gekk vonum framar og er salurinn orðinn ansi flottur. En þó er ekki verkefnum lokið og lögðu …

Vetrarstarf og vinnudagar Read More »

Aðalfundur Driftdeildar AÍH.

Laugardaginn 12 Nóvember fór fram aðalfundur Driftdeildar AÍH í félagsheimili AÍH við Krýsuvíkurveg. Mörg mál voru rædd og farið yfir komandi sumar auk þess sem liðið sumar var gert upp. Stjórn 2016-2017: Formaður: Sigurður Gunnar Sigurðsson Ritari: Skúli Ragnarsson Gjaldkeri: Jón Bjarni Bjarnason Meðstjórnendur: Haukur Gíslason Kristinn Snær Sigurjónsson Sigurbergur Eiríksson Guðmundur Búi Þorfinnsson Snæþór …

Aðalfundur Driftdeildar AÍH. Read More »

Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar

Í gær fór fram verðlaunaafhending Akstursíþróttasamband Íslands á Íslandsmeisturum og Akstursíþróttamönnum ársins, Íslandsmeistarar úr röðum AÍH eru: Íslandsmeistari 2016 Drift Aron Jarl Hillers Íslandsmeistari 2016 Go-Kart Ragnar Skúlason Íslandsmeistari 2016 Rallycross – 4WD króna Kristinn Sveinsson Íslandsmeistari 2016 Rallycross – Unglingaflokkur Arnar Freyr Viðarsson Akstursíþróttamaður ársins 2016 – Karlar Aron Jarl Hillers – AÍH Við erum ótrúlega stolt af …

Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar Read More »

Tilkynning frá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH)

Í lok október 2016 ákvað Gunnar Hjálmarsson að stíga til hliðar sem formaður AÍH vegna anna og tók Arnar Már Pálmarsson við hlutverki formanns. Klúbburinn þakkar Gunnari fyrir vel unnin störf í þágu akstursíþrótta á Íslandi og vonar að leiðir okkar liggi saman aftur í framtíðinni, á sama tíma bjóðum við Arnar Már velkominn til …

Tilkynning frá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH) Read More »

Vinnudagur á svæði klúbbsins sunnudaginn 13.nóv 2016

Nú er nóg að gera á brautinni okkar og því viljum við fá sem flesta til að hjálpa okkur á vinnudögum sem við ætlum að hafa mánaðarlega í allan vetur. Fyrsti vinnudagurinn verður haldinn sunnudaginn 13. nóvember. Mæting er klukkan 10:00 Verkefni sem við stefnum á að ganga í á þessum fyrsta vinnudegi vetrarins eru: …

Vinnudagur á svæði klúbbsins sunnudaginn 13.nóv 2016 Read More »

Rednek bikarmótið í Rallycross dagana 17-18 September.

Rednek Bikarmótið er haldið helgina 17-18 september. Keppnin hefst kl 13.00 báða dagana. Við munum setja mótið með minningarakstri til að heiðra minningu fallins félaga, Gunnars RedNek Viðarssonar. mótinu lýkur síðan á sunnudeginum með verðlaunaafhendingu þar sem nýr RedNek meistari verður krýndur. Skoða viðburðinn á Facebook Skráning í keppnina Dagskrá 17.9.2016: 10:30 Mæting. 10:30 Skoðun …

Rednek bikarmótið í Rallycross dagana 17-18 September. Read More »