Frábært tilboð fyrir félagsmenn

Við fengum skilaboð á dögunum frá Eyesland Gleraugnaverslun en þau hafa ákveðið að bjóða félagsmönnum AÍH 30% afslátt af Redbull Racing umgjörðum, sól-og sportgleraugum.
Þetta eru mikil gleði tíðindi enda Red Bull gleraugun í hæsta gæðaflokki og henta þau einnig vel fyrir akstursíþróttir.

Redbull Racing línan er hönnuð út frá þeirri hugsun að hraði, skarpar beygjur og kröfur um gæði á við hvort heldur á Formúla 1 kappakstursbrautinni, í skíðabrekkunni sem og í daglegu lífi. Redbull Racing sameinar í senn töff útlit og gæði með framúrskarandi hönnun og eiginleikum. Hægt er að skoða Redbull Racing vöruvalið í verslunum Eyesland Grandagarði og Eyesland Glæsibæ, 5.hæð.

Afslátturinn gildir fyrir alla félaga til 1.júlí 2018.
Alls ekki láta þetta frábæra tilboð framhjá ykkur fara og kíkið við í Eyesland gleraugnaverslun og fáið sérfræðinga þeirra til að aðstoða ykkur við valið.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsgjöld AÍH 2018

Nú höfum við sent út greiðsluseðla til þeirra sem greiddu félagsgjald í fyrra, gjaldið sem sent var er það sama og greitt var síðast. Vinsamlegast verið í sambandi ef þið viljið breyta áskriftinni. Einnig er má benda á að hægt er að geiða félagsgjaldið í netverslunni hér á síðunni.
Kv. AÍH

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

TILKYNNING VEGNA SAMSTARFS AÍH OG BJB

FRESTUR FRAMLENGDUR TIL 13. FEBRÚAR

Sælir ágætu félagsmenn.
BJB er aðalstyrktaraðili AÍH og styrkir AÍH með rausnarlegu fjárframlagi árið 2018, nú eru uppi hugmyndir að endurnýja samstarfssamninginn til ársins 2020.
Grundvöllur samstarfsins liggur í þátttöku félagsmanna í árlegri dekkjapöntun BJB og er því mikilvægt að pantanir vegna dekkjakaupa berist tímanlega.
FRESTUR TIL AÐ PANTA DEKK Á SÉRKJÖRUM ER TIL 13. FEBRÚAR 2018.
Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar metur samstarfið við BJB til mikils og hvetur því alla félagsmenn að nýta sér þau frábæru kjör sem BJB býður uppá.
En þeir sem taka meira magn njóta betra verðs en þeir sem kaupa minna.
BJB gefur tilboð í allar stærðir sem í boði eru frá Federal. Listinn að neðan eru bara verðdæmi svo menn hafi hugmynd um þau kjör sem okkur standa til boða að þessu sinni.

Verðdæmi:
FZ-101 (DOT merkt)
Tilboð gerð samkvæmt beiðni, allar upplýsingar um stærðir sem eru hér að neðan.
Verðdæmi pr/stk.
195/50 ZR15 82W 19.650kr
225/45 ZR17 91W 23.450kr
245/40 ZR18 93Y 26.850kr

595RS-RR
Verðdæmi pr/stk.
205/50 ZR15 89W XL 10.828kr
215/45 ZR17 87W 11.794kr
225/45 ZR17 94W 11.980kr
235/40 R18 91W 14.950kr
255/35 ZR18 94W 16.800kr

595 SS:
205/50 ZR16 87W 7.421kr
205/45 R17 84V 7.567kr
215/45 R17 87V 7.932kr
225/45 R17 91V 7.680kr
215/40 ZR18 85W 9.671kr
225/40 ZR18 88W 8.560kr
235/40 ZR18 91W 10.190kr
255/35 ZR18 90W 10.105kr
265/35 ZR18 90W 11.850kr

Evoluzion ST-1:
215/45 ZR17 91Y XL 9.690kr
225/45 ZR17 94Y XL 9.790kr
245/45 ZR17 97Y XL 11.220kr
225/40 ZR18 92Y XL 11.590kr
265/40 ZR18 101Y XL 14.530kr

595 RPM:
Tilboð gerð samkvæmt beiðni, allar upplýsingar um stærðir eru á (http://www.federaltire.com/en/products.php?class=UHP)

595 EVO:
Tilboð gerð samkvæmt beiðni, allar upplýsingar um stærðir eru á (http://www.federaltire.com/en/products.php?class=UHP)

Eitthvað smávegis er til frá því í fyrra af bæði 595 RS-R og RS-RR sem verður selt á sama verði og gefið var upp í fyrra. RS-R er ekki lengur í boði frá Federal og hefur RS-RR komið í staðin.

Eins og í fyrra verður krafist 25% innborgunar á pantanir og þurfa þær að berast fyrir 13.02.2018 Einungis verður tekið við pöntunum gegnum tölvupóst með kennitölu til piero@bjb.is .
Sá sem pantar greiðir og er pöntunin sett á kennitölu þess sem póstinn sendir.
Verði pantanir ekki sóttar innan 3 vikna eftir að tilkynning um að vörur séu tilbúnar til afhendingar hafa verið sendar út, eða lokagreiðsla ekki borist. Þá gengur sú innborgun uppí ósóttar vörur gegn áföllum kostnaði.
Við viljum benda keppendum í Rallycross á að BJB býður upp á sambærileg dekk frá Federal (FZ-201) og Toyo R-888 (verðdæmi á FZ-201 stærð: 195/50 R15, 19.422kr)
Rétt er að taka fram að BJB getur einnig boðið Gokart dekk frá Apex eins og í fyrra og biðjum þá sem þess óska að senda okkur línu, verðið hefur hugsanalega hækkað lítillega frá í fyrra (settið var á 12.000kr)
Skráningar í félagið fara fram á http://aihsport.is/product/felagsadildir/

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Akstursíþróttamaður ársins annað árið í röð og Íslandsmeistarar félagsins

Fyrir skemmstu veitti Akstursíþróttasamband Íslands(AKÍS) Íslands- og bikarmeistara titla sína auk þessa að veita nafnbótina Akstursíþróttamaður ásins, bæði í karla og kvenna flokki.
Alls hlutu 7 félagsmenn AÍH Íslandsmeistara titla, titlarnir voru eftirfarandi:
Íslandsmeistarar AÍH 2017
Grein Nafn
Drift – Götubílaflokkur Alexander Sigurðsson
Drift – Minni götubílar Jökull Atli Harðarson
Go-Kart Ragnar Skúlason
Rally – Aðstoðarökumenn heildin Anton Líndal
Rally – Ökumenn heildin Fylkir A. Jónsson
Rallycross – 4WD króna Trausti Guðfinnsson
Rallycross – Unglingaflokkur Arnar Freyr Viðarsson
Torfæra – Götubílar Ragnar Skúlason

En auk þess að hljóta 2 íslandsmeistara titla í sitthvorri greinini hlaut Ragnar Skúlason nafnbótina Aksutsíþróttamaður ársins karla, þetta er því annað árið í röð sem titilinn endar hjá félagsmanni AÍH.
smá samantekt um Ragnar:
Ragnar er þekkt nafn í mótorsporti hér á landi. Hann byrjaði að keppa í Torfæru um 1990 á Galdragul og á allnokkra Íslandsmeistaratitla frá þeim tíma.
Ragnar er útnefndur akstursíþróttamaður ársins 2017 fyrir frábæran árangur í sumar. Ragnar náði Íslandsmeistaratitli í tveimur greinum á þessu keppnistímabili. Ragnar hefur verið aðaldriffjöðurin í GoKart undanfarin ár og hann varði Íslandsmeistaratitilinn í GoKart. Auk þess náði hann Íslandsmeistaratitli í Götubílaflokki Torfæru þrátt fyrir að hafa tekið langt hlé og ekki keppt í torfæru í mörg ár.

Við hjá AÍH erum himinlifandi með árangur okkar manna og um leið og við segjum innilega til hamingju með árangurinn og takk kærlega fyrir sumarið, hlökkum við mikið til komandi sumars.
Ragnar Skúlason í torfærukeppni
Ragnar Skúlason í Go kart keppni
Alexander Sigurðsson og Jökull Atli Harðarson , íslandsmeistara í drift 2017Fylkir A. Jónsson og Anton LíndalAkstursíþróttamaður ársins - Ragnar Skúlason AÍH til vinstriRagnar Skúlason Íslandmeistari í go kart
Trausti Guðfinnson og Arnar Freyr ViðarssonRagnar Skúlason íslandsmeistari í götubílaflokk Torfæru

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráning hafin í Rednek mótið!

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í 2 daga Rednek bikarmót AÍH!

Mótið fer fram helgina 30.sept – 1.okt

Við ákváðum að fara nýja leið varðandi skráningarkefið og nýtum vefverslun okkar í það. Vonandi að þessi leið heppnist vel og nýtist öllum.

Skráning fer fram HÉR

Ef spurningar vakna upp varðandi keppnishaldið er hægt að hafa beint samband við tengilið keppenda í e-mail

pallipals@hotmail.com

Ef einhver vandamál koma upp með skráningar er hægt að hafa beint samband við okkur í e-mail

arnarmar@aihsport.is

sigurdurg@aihsport.is

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráningar á fullu í tvær komandi keppnir á vegum AÍH.

Líkt og flestir vita er mótorsportsumarið á Íslandi komið á fullt með tilheyrandi keppnishaldi. Næst á dagskrá eru tvær keppnir hjá AÍH er það 2. umferð í Íslandsmeistaramótinu í Rallycross, skráningu og frekari upplýsingar er að finna hér. En er sú keppni á dagskrá 21. Maí næstkomandi. Viku seinna eða sunnudaginn 28. Maí er svo fyrsta umferð í Íslandsmeistaramótinu í Drift, eða BJB-Federal Driftið. Skráningu í þá keppni sem og frekari upplýsingar má finna hér. Viðburði má einnig finna á Facebook síðu félagsins og deildanna.

Mynd frá keppni 24. Apríl 2009, Opinn flokkur


Driftdeild AÍH

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Nýjungar í vefverslun.

Nú höfum við bætt við þeirri nýjung að iðkendur geta verslað stakt æfingagjald fyrir malbiksæfingar í vefverslun okkar.
Hægt er að versla æfingagjald fyrir meðlimi AÍH sem eru með Almenna félagsaðild fyrir iðkenndur og keppendur og versla þeir það hér.
Iðkenndur sem skráðir eru í önnur félög geta verslað stök æfingagjöld hér.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráning í vetrar rallycrosskeppni AÍH.

Skráning er í fullum gangi í fyrri vetrarkeppni AÍH í rallycross. Sjá meira hér

Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til 14. febrúar kl. 23:59.

Hægt er að skrá sig í keppnina hér.

Einnig er hægt að skrá sig í félagið hér.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Afsláttarkjör og skoðunardagur AÍH hjá Frumherja.

Afmælisárið byrjar vel!
Afsláttarkjör fyrir félagsmenn AÍH hjá Frumherja!

Nú býðst félagsmönnum AÍH frábær kjör af bifreiðaskoðunum hjá Frumherja:

50% afsláttur af fyrstu skoðun hvers árs gegn framvísun félagsskírteinis.
20% afsláttur eftir það.

Skoðunardagur 1x á ári þar sem kostar einungis kr. 3.100.- að skoða græjuna!

Það er því nokkuð ljóst að það marg borgar sig að gerast félagsmaður!

Smelltu hér til að skoða öll afsláttarkjör félagsmanna
Smelltu hér til að gerast félagsmaður

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fréttatilkynning : Samstarfsverkefni BJB og AÍH

Við viljum benda á að eftirfarandi kjör eru einungis í boði fyrir félagsmenn AÍH, smelltu hér til að gerast félagsmaður : http://aihsport.is/shop/
Fréttatilkynning frá BJB:

Ágætu félagsmenn þakka fyrir góðan fund,

Langar að ítreka nokkur atriði er varða pantanir á sérvörum og verðum í Hoosier, Apex (kart dekk) eða Federal og þá skilmála sem við höfum ákveðið að bjóða ykkur hér í BJB fyrir komandi keppnistímabil.

Hoosier:

Fyrir þá sem panta Hoosier fyrir lok feb fá sérverð en greiða 25% staðfestingargjald við pöntun. Afhendingartími um miðjan apríl, tekið skal fram að við eigum einhvern lager frá því september í fyrra og viljum selja það á góðum verðum til að geta panta nýja sendingu fyrir sumarið.

Apex:

Fyrir þá sem panta Apex APH3 fyrir lok feb fá sérverð en greiða 25% staðfestingargjald við pöntun. Afhendingartími um miðjan apríl, tekið skal fram að við eigum einhvern lager frá því september í fyrra og viljum selja það á góðum verðum til að geta panta nýja sendingu fyrir sumarið.

Verð m/vsk. pr/gang (2×2) 12.900kr.

Federal verð fyrir þá sem erum með skírteini klúbbsins og ætla að keppa í go kart eða drift keppnum sumarsins. Geta pantað á þessum verðum, en pantanir verða að berast fyrir lok jan og krafist er 25% inngreiðslu við staðfestingu pöntunar. Afhendingartími um miðjan apríl. Eigum ekkert af þessum dekkjum þannig að um nýja framleiðslu er að ræða þegar pantanir koma í vor.
Þær fjórar gerðir sem hér eru að neðan verða í boði á neðan greindum verðum, hafi menn einhverjar spurningar endilega hafið sambandi (piero@bjb.is) og ég reyna að svara ykkur eftir bestu getu.

Takk fyrir okkur og gangi ykkur vel á komandi tímabili.

Federal:

Ísl. kr/án.vsk Ísl. kr/m.vsk

SS-595

185/55R14 80V SS595 4.380 5.431

185/55R15 82V SS595 4.571 5.668

195/55ZR15 85W SS595 4.977 6.171

205/55ZR16 91W SS595 5.058 6.272

215/55ZR16 93W SS595 5.810 7.204

225/55ZR17 97W SS595 6.641 8.235

195/50ZR15 82W SS595 4.745 5.884

205/50ZR16 87W SS595 5.475 6.789

245/50R16 98V SS595 6.997 8.676

205/50ZR17 93W XL SS595 5.956 7.386

215/50ZR17 91W SS595 6.288 7.797

225/50ZR17 94W SS595 6.638 8.231

235/50ZR18 101W XL SS595 8.516 10.560

195/45R15 78V SS595 4.668 5.788

195/45R16 84V XL SS595 5.001 6.201

205/45R16 83V SS595 5.130 6.361

205/45R17 84V SS595 5.304 6.577

215/45R17 87V SS595 5.808 7.202

225/45R17 91V SS595 5.630 6.982

235/45R17 93V SS595 6.239 7.737

245/45R17 95V SS595 6.931 8.595

205/45ZR16 83W SS595 5.184 6.428

205/45ZR17 88W XL SS595 5.615 6.962

215/45ZR17 87W SS595 5.806 7.200

225/45ZR17 91W SS595 5.768 7.153

235/45ZR17 94W SS595 6.348 7.872

225/45ZR18 91W SS595 7.209 8.939

245/45ZR18 96W SS595 7.838 9.720

255/45ZR18 103Y XL SS595 8.620 10.689

205/40R16 83V RF SS595 5.696 7.063

205/40R17 80V SS595 5.265 6.528

215/40R17 83V SS595 5.592 6.935

245/40R17 92V SS595 6.912 8.571

255/40R17 94V SS595 7.150 8.866

275/40R17 98V SS595 8.456 10.485

215/40ZR16 86W XL SS595 5.946 7.373

205/40ZR17 80W SS595 5.297 6.569

215/40ZR17 83W SS595 5.767 7.151

215/40ZR18 85W SS595 6.991 8.669

225/40ZR18 88W SS595 6.227 7.722

235/40ZR18 91W SS595 7.416 9.196

245/40ZR18 93W SS595 7.754 9.615

245/40ZR19 98Y XL SS595 8.597 10.661

255/40ZR19 96W SS595 9.296 11.527

215/35ZR18 84W RF SS595 6.614 8.201

225/35ZR18 83W SS595 7.138 8.851

255/35ZR18 90W SS595 7.994 9.912

265/35ZR18 93W SS595 8.644 10.719

215/35ZR19 85W RF SS595 7.319 9.076

225/35ZR19 84W SS595 7.883 9.775

235/35ZR19 91W XL SS595 7.982 9.897

245/35ZR19 93W RF SS595 7.999 9.919

245/35ZR20 91W SS595 9.312 11.546

255/35ZR20 93W SS595 9.698 12.025

265/30ZR19 89W SS595 9.436 11.700

275/30ZR19 92W SS595 9.883 12.254

595 EVO
165/55R15 75V 595EVO 5.644,89 6.999,66

195/55R15 85V 595EVO 5.976,09 7.410,35

195/55R16 87V 595EVO 6.334,20 7.854,41

205/55ZR16 94W XL 595EVO 6.686,10 8.290,76

195/50R15 82V 595EVO 5.448,24 6.755,82

205/50ZR16 87W 595EVO 6.756,48 8.378,04

205/45ZR16 87W XL 595EVO 6.878,61 8.529,48

205/45ZR17 88Y XL 595EVO 7.499,61 9.299,52

215/45ZR17 91Y XL 595EVO 7.168,41 8.888,83

225/45ZR17 94Y XL 595EVO 7.046,28 8.737,39

235/45ZR17 97Y XL 595EVO 8.122,68 10.072,12

255/45ZR17 102Y XL 595EVO 10.072,62 12.490,05

165/40R16 73V XL 595EVO 5.390,28 6.683,95

195/40ZR16 80W XL 595EVO 6.750,27 8.370,33

195/40ZR17 81W XL 595EVO 7.218,09 8.950,43

205/40ZR17 84Y XL 595EVO 7.464,42 9.255,88

215/40ZR17 87Y XL 595EVO 7.748,01 9.607,53

265/40ZR17 96Y 595EVO 10.436,94 12.941,81

205/40ZR18 86Y XL 595EVO 8.397,99 10.413,51

225/40ZR18 92Y XL 595EVO 8.151,66 10.108,06

225/40ZR19 93Y XL 595EVO 10.225,80 12.679,99

245/40ZR20 95Y 595EVO 12.310,29 15.264,76

225/35ZR19 88Y XL 595EVO 10.263,06 12.726,19

235/35ZR19 91Y XL 595EVO 10.606,68 13.152,28

245/35ZR19 93Y XL 595EVO 10.323,09 12.800,63

255/35ZR19 96Y XL 595EVO 11.167,65 13.847,89

225/35ZR20 90Y XL 595EVO 11.064,15 13.719,55

245/35ZR20 95Y XL 595EVO 12.370,32 15.339,20

255/35ZR20 97Y XL 595EVO 12.668,40 15.708,82

285/30ZR18 97Y XL 595EVO 12.767,76 15.832,02

275/30ZR19 96Y XL 595EVO 12.879,54 15.970,63

225/30ZR20 85Y XL 595EVO 11.873,52 14.723,16

255/30ZR20 92Y XL 595EVO 13.053,42 16.186,24

275/30ZR20 97Y XL 595EVO 13.914,54 17.254,03

285/30ZR20 99Y XL 595EVO 14.487,93 17.965,03

595 RPM

245/50ZR18 100W 595RPM 11.755,53 14.576,86

215/45ZR17 91Y XL 595RPM 9.180,45 11.383,76

245/45ZR18 96Y 595RPM 11.358,09 14.084,03

255/45ZR18 99Y 595RPM 11.811,42 14.646,16

225/40ZR18 92Y XL 595RPM 10.285,83 12.754,43

235/40ZR18 91Y 595RPM 10.933,74 13.557,84

245/40ZR18 97Y XL 595RPM 11.366,37 14.094,30

225/40ZR19 93Y XL 595RPM 11.337,39 14.058,36

255/40ZR19 96Y 595RPM 12.937,50 16.042,50

265/35ZR18 97Y XL 595RPM 13.049,28 16.181,11

225/35ZR19 88Y XL 595RPM 11.478,15 14.232,91

235/35ZR19 91Y XL 595RPM 11.865,24 14.712,90

245/35ZR19 93Y XL 595RPM 12.384,81 15.357,16

255/35ZR19 96Y XL 595RPM 13.469,49 16.702,17

265/35ZR19 98Y XL 595RPM 14.069,79 17.446,54

285/35ZR19 99Y 595RPM 15.611,94 19.358,81

245/35ZR21 96Y XL 595RPM 14.396,85 17.852,09

335/30ZR20 104Y 595RPM 17.944,83 22.251,59

255/30ZR21 93Y XL 595RPM 15.355,26 19.040,52

295/25ZR21 96Y XL 595RPM 17.278,29 21.425,08
RS-R 595

195/50ZR15 82W 595RS-R 6.270,38 7.775,27

205/50ZR15 89W XL 595RS-R 6.606,75 8.192,37

205/50ZR16 87W 595RS-R 7.467,53 9.259,73

205/45ZR16 83W 595RS-R 7.424,40 9.206,26

215/45ZR17 87W 595RS-R 8.054,03 9.986,99

225/45ZR17 94W XL 595RS-R 8.571,53 10.628,69

235/45ZR17 94W 595RS-R 9.059,70 11.234,03

215/40ZR17 83W 595RS-R 8.345,55 10.348,48

235/40ZR17 90W 595RS-R 9.380,55 11.631,88

255/40ZR17 94W 595RS-R 10.055,03 12.468,23

225/40ZR18 88W 595RS-R 9.701,40 12.029,74

235/40ZR18 91W 595RS-R 10.538,03 13.067,15

245/35ZR18 88W 595RS-R 11.105,55 13.770,88

255/35ZR18 90W 595RS-R 11.609,25 14.395,47

265/35ZR18 93W 595RS-R 12.040,50 14.930,22

285/30ZR18 97W XL 595RS-R 12.716,70 15.768,71

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd