Aðalfundur 2025

Aðalfundur Aksturíþróttafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnudaginn 23.Febrúar 2025 staðsetning: Félagsheimili AÍH  Krýsuvíkurveg

Fundur hefst klukkan 16:00.

Dagskrá fundar:

Dagskrá fundar:
1. Formaður setur fundinn og boðar kosningu fundarstjóra og
ritara fundarins.
2. Fundarstjóri kannar lögmæti fundarins og kynnir dagskrá hans.
3. Formaður flytur skýrslu stjórnar.
4.Gjaldkeri fer yfir ársreikning.
5. Umræða um skýrslu stjórnar.
6. Kjör annara stjórnarmanna, lausar stöður í aðalstjórn og
varastjórn.
7. Kosning skoðunarmanna reikninga.
8. Önnur mál.
Stjórn AÍH leggur til eftirfarandi breytingar á lögum:
Þessi tillaga verður lögð fyrir aðalfund 23.2.2025
 

 

þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eða vilja koma með
málefni undir önnur mál verða að senda póst fyrir 21.Febrúar
aih@aihsport.is
Aðeins greiddir félagagsmenn 18 ára og eldri hafa atkvæðisrétt
á fundinum en öllum er heimilt að sitja fundinn.