Linda Dögg Jóhannsdóttir

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Aksturíþróttafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnudaginn 23.Febrúar 2025 staðsetning: Félagsheimili AÍH  Krýsuvíkurveg Fundur hefst klukkan 16:00. Dagskrá fundar: Dagskrá fundar: 1. Formaður setur fundinn og boðar kosningu fundarstjóra ogritara fundarins.2. Fundarstjóri kannar lögmæti fundarins og kynnir dagskrá hans.3. Formaður flytur skýrslu stjórnar.4.Gjaldkeri fer yfir ársreikning.5. Umræða um skýrslu stjórnar.6. Kjör annara stjórnarmanna, lausar stöður í …

Aðalfundur 2025 Read More »

Íslands/bikar meistarar 2022

Fyrir skemmstu veitti Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) Íslandsmeistara titla Alls hlutu 13 félagsmenn AÍH Íslandsmeistara titla, titlarnir voru eftirfarandi:Íslandsmeistarar AÍH 2022 Grein – Nafn Drift – Götubílaflokkur: Húbert Dorozinski Drift – Minni götubílar: Fabian Dorozinski Rally – Aðstoðarökumaður AB varahlutaflokk: Daníel Jökull Valdimarsson Rallycross – 4×4 flokkur: Kristófer Fannar Axelsson Rallycross – Unglingaflokkur: Jóhann Ingi Fylkisson …

Íslands/bikar meistarar 2022 Read More »