Linda Dögg Jóhannsdóttir

Íslands/bikar meistarar 2022

Fyrir skemmstu veitti Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) Íslandsmeistara titla Alls hlutu 13 félagsmenn AÍH Íslandsmeistara titla, titlarnir voru eftirfarandi:Íslandsmeistarar AÍH 2022 Grein – Nafn Drift – Götubílaflokkur: Húbert Dorozinski Drift – Minni götubílar: Fabian Dorozinski Rally – Aðstoðarökumaður AB varahlutaflokk: Daníel Jökull Valdimarsson Rallycross – 4×4 flokkur: Kristófer Fannar Axelsson Rallycross – Unglingaflokkur: Jóhann Ingi Fylkisson …

Íslands/bikar meistarar 2022 Read More »