Akstursíþróttafólk Íslands 2020

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram nýlega þar sem tilkynntir voru Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta Akstursíþróttasambands Íslands. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu stóðu Vikar og Jón Þór Hermannsson með flest atkvæði og kaus formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem akstursíþróttamenn ársins en að þessu sinni komu þau bæði úr röðum …

Akstursíþróttafólk Íslands 2020 Read More »