Íslands/bikar meistarar 2022

Fyrir skemmstu veitti Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) Íslandsmeistara titla
Alls hlutu 13 félagsmenn AÍH Íslandsmeistara titla, titlarnir voru eftirfarandi:
Íslandsmeistarar AÍH 2022

 • Grein – Nafn
 • DriftGötubílaflokkur: Húbert Dorozinski
 • Drift – Minni götubílar: Fabian Dorozinski
 • Rally – Aðstoðarökumaður AB varahlutaflokk: Daníel Jökull Valdimarsson
 • Rallycross – 4×4 flokkur: Kristófer Fannar Axelsson
 • Rallycross – Unglingaflokkur: Jóhann Ingi Fylkisson
 • Rallycross – 1000 flokur: Kristinn Snær Sigurjónsson
 • Rallycross – 1400 flokkur: Emil Þór Reynisson
 • Rallycross – 2000 flokkur: Birgir Guðbjörnsson
 • Rallycross – opinn flokkur: Steinar Nói Kjartansson
 • Götuspyrna Bílar 6 cyl: Hrafnkell Rúnarsson
 • Götuspyrna Jeppaflokkur: Sigurjón Torfason
 • Götuspyrna MSÍ – mótorhjól götuhjól(+G) : Valur Snær Hilmarsson
 • Götuspyrna MSÍ – mótorhjól götuhjól(-G) : Guðbrandur Óli Helgason

Bikarmeistarar í Rallycrossi árið 2022

 • 1400 flokkur : Emil Þór Reynisson
 • 2000 flokkur : Ingvi Björn Birgisson
 • 4×4 Non Turbo : Ólafur Tryggvason
 • Opinn flokkur : Baldur Arnar Hlöðversson
 • 1000 flokkur : Jóhann Ingi Fylkisson
 • Unglingaflokkur : Daníel Jökull Valdimarsson

Við hjá AÍH erum himinlifandi með árangur okkar fólks og um leið og við segjum innilega til hamingju með árangurinn og takk kærlega fyrir sumarið, hlökkum við mikið til komandi sumars