Gokart Deild

Gokartdeildin var stofnuð á vormánuðum 2010 og er í óðaönn að endurreisa þessa stórskemmtilegu íþrótt.

Félagið stendur fyrir Íslandsmóti í Rotax karti.

Gokartdeildin stendur fyrir æfingum á mánudögum á brautinni í Kapelluhrauni.

Hvað er Gokart?

  • Gokart er aksturíþrótt þar sem keppt er á litlum eins manna gokartbílum.

  • Keppt er 800-1600 metrar brautum með mörgum og hröðum beygum.

  • Keppni samanstendur af tímatöku til að ákveða rásröð og þremum „heat“(lotum) og veitt eru stig fyrir hvert heat.

  • Rásröð í heati 2 og 3 áhvarðast af úrslitum í fyrra heati.

  • Á Íslandi eru keppnisreglur byggðar á reglum hinna vinsælu Rotax Max keppnisraðar þar sem allir bílarnir með ökumanni verða að vega yfir 165kg og nota samskonar

  • Rotax mótor sem þýðir að hlutverk ökumansins skiptir öllu.