Aðalfundur Aksturíþróttafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 10.Febrúar 2026 staðsetning: Félagsheimili AÍH Krýsuvíkurveg
Fundur hefst klukkan 20:00.
Dagskrá fundar:
- Formaður setur fundinn og boðar kosningu fundarstjóra og
ritara fundarins. - Fundarstjóri kannar lögmæti fundarins og kynnir dagskrá hans.
- Formaður flytur skýrslu stjórnar.
4.Gjaldkeri fer yfir ársreikning. - Umræða um skýrslu stjórnar.
- Kosning formanns
- Kjör annara stjórnarmanna, lausar stöður í aðalstjórn og varastjórn.
- Kosning skoðunarmanna reikninga.
- Önnur mál.
Þeir aðilar sem hafa áhuga á að bjóða sig fram sem Formann eða í stjórn eða vilja koma með málefni undir önnur mál verða að senda póst fyrir 5.Febrúar svo hægt sé að undirbúa kosningargögn
Vinsamlegast sendið á aih@aihsport.is
Aðeins greiddir félagagsmenn 18 ára og eldri hafa atkvæðisrétt á fundinum en öllum er heimilt að sitja fundinn.