Greinasafn eftir: Linda Dögg Jóhannsdóttir

Akstursíþróttafólk Íslands 2020

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram nýlega þar sem tilkynntir voru Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta Akstursíþróttasambands Íslands. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu stóðu Vikar og Jón Þór Hermannsson með flest atkvæði og kaus formannafundur AKÍS eina konu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd